Mbl, 31.8. – Skipulagsstofnun hefur til meðferðar beiðni frá Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi um að stofnunin taki ákvörðun um hvort endurskoða þurfi...
Mbl, 31.8. – Skipulagsstofnun hefur til meðferðar beiðni frá Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi um að stofnunin taki ákvörðun um hvort endurskoða þurfi...
Mbl, 21.8. – Rangárþing ytra hefur komið á fót sérstakri nefnd sem hefur það verkefni að meta og fjalla um áherslur sveitarfélagsins í vindorkumálum...
Mbl, 12.8. – Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að kæra ákvörðun Þjóðskrár um fasteignamat vindmyllna er standa við Búrfell. Um er að ræða tvær tilraunavindmyllur...
Vísir, 31.7. – Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu láti stjórnvöld verða að því að byggja Hvammsvirkjun. Raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir...
RÚV, 13.7. – Nýkjörinn formaður Landverndar, Snorri Baldursson, vill að stjórnvöld leggi fremur fjármagn í ferðaþjónustu en stóriðju.Breytingartillaga umhverfisráðherra við rammaáætlun var samþykkt á lokadögum þingsins. Þá var Hvammsvirkjun færð úr biðflokki í nýtingarflokk...
RÚV, 8.7. – Gangi áform Landsvirkjunar eftir verður Hvammsvirkjun gangsett árið 2019. Sveitastjórnir á svæðinu kanna nú hvort gera þurfi nýtt umhverfismat...
RÚV, 8.7. – Hvammsvirkjun er komin í nýtingarflokk, og fulltrúar Landsvirkjunar funduðu í dag með sveitarstjórum og oddvitum við Þjórsá um framkvæmdirnar. Minnihlutinn í Rangárþingi ytra er ósáttur við að hafa ekki fengið að sitja fundinn...
RÚV, 8.7. – Samgöngubætur sem fylgja fyrirhugaðri Hvammsvirkjun í Þjórsá eru kærkomnar, segir sveitarstjóri Rangárþings ytra. Óska á eftir áliti frá Skipulagsstofnun á því hvort meta þurfi umhverfisáhrif að nýju...
Vísir, 7.7. – Alls eru sextán virkjanakostir í nýtingarflokki rammaáætlunar. Þeir gefa af sér 1.023 MW af orku, en til samanburðar má nefna að Kárahnjúkavirkjun gefur af sér 690 MW.
„Niðurstöður síðasta áfanga virkjanaáætlunar Alþingis (rammaáætlunar) árið 2013 voru að rúm 1.000 MW, eða hátt í 1,5 Kárahnjúkavirkjanir, yrðu í orkunýtingarflokki... Mbl, 7.7. – „Daginn eftir að þetta fór í gegn hringdu þeir frá Landsvirkjun og sögðust hafa áhuga á því að ræða við okkur.“
Þetta segir Björgvin Skafti Bjarnason, oddviti sveitarstjórnar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, í Morgunblaðinu í dag... |
Fréttir tengdar ÞjórsáHér birtast fréttir tengdar virkjanamálum í Þjórsá.
Endilega sendið ábendingar um fréttir á verndumthjorsa [hjá] gmail.com
FréttasafnFlokkar |
Hópur áhugafólks um verndun Þjórsár
Aðstandendur og höfundar efnis
verndumthjorsa [hjá] gmail.com facebook.com/verndumthjorsa instagram: #thjorsa |
Flýtileiðir |
![]() |
Allt efni á síðunni, utan ljósmynda og myndbanda, er opið og er fjölmiðlum sem og öðrum frjálst að nota texta og kort sé heimilda getið. Ef óskað er eftir að fá að nota myndir eða myndbönd af vefnum, eða að fá afhent kortagögn af vefnum í skráarformi, skal senda póst á verndumthjorsa [hjá] gmail.com
|
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!