Mbl.is, 2.7. – Í kjölfar þess að Alþingi samþykkti breytingartillögu við rammaáætlun, sem felur í sér að hvorki Holtavirkjun né Urriðafossvirkjun eru settar í nýtingarflokk, er ljóst að Landsvirkjun mun ekki geta útvegað nægilega orku til að anna tveimur stórum stóriðjuverkefnum í Helguvík og á Grundartanga...
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!