Vísir, 7.7. – Alls eru sextán virkjanakostir í nýtingarflokki rammaáætlunar. Þeir gefa af sér 1.023 MW af orku, en til samanburðar má nefna að Kárahnjúkavirkjun gefur af sér 690 MW.
„Niðurstöður síðasta áfanga virkjanaáætlunar Alþingis (rammaáætlunar) árið 2013 voru að rúm 1.000 MW, eða hátt í 1,5 Kárahnjúkavirkjanir, yrðu í orkunýtingarflokki...
„Niðurstöður síðasta áfanga virkjanaáætlunar Alþingis (rammaáætlunar) árið 2013 voru að rúm 1.000 MW, eða hátt í 1,5 Kárahnjúkavirkjanir, yrðu í orkunýtingarflokki...
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!