RÚV, 13.7. – Nýkjörinn formaður Landverndar, Snorri Baldursson, vill að stjórnvöld leggi fremur fjármagn í ferðaþjónustu en stóriðju.Breytingartillaga umhverfisráðherra við rammaáætlun var samþykkt á lokadögum þingsins. Þá var Hvammsvirkjun færð úr biðflokki í nýtingarflokk...
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!