Bændablaðið, 12.3.2015
Meira en þúsund ár eru liðin síðan landnámsmenn settust að á kostamiklum jörðum á bökkum Þjórsár. Nú steðjar ógn að sveitunum við ána. Hluti Íslensku þjóðarinnar telur afl Þjórsár geta bætt kjör landsmanna verði það beislað og nýtt til að snúa raforkuhverflum. Talað er um þrjár virkjanir í neðri hluta Þjórsár, Urriðafossvirkjun neðst, Holtavirkjun og Hvammsvirkjun ofar.
Við undirrituð bændur á bökkum Þjórsár viljum benda á eftirfarandi staðreyndir:
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!