Þjórsárstofa í Árnesi er sýning og vefsvæði sem er samstarfsverkefni Landsvirkjunar og Skeiða- og Gnúpverjahrepps. Þótt mikið sé lagt í vefinn þá vekur óneitanlega athygli sú þögn sem ríkir um lykilatriði sem tengjast virkjanahugmyndum í Þjórsá. Það vantar til dæmis umfjöllun um Urriðafoss (vatnsmesta foss á Íslandi sem hverfur við virkjun), óhjákvæmilegt leirfok úr farvegum og lónum, áhrif á ört vaxandi ferðaþjónustu, grafalvarleg og ófyrirsjáanleg áhrif á stærsta laxastofn í Norður-Atlantshafi, fyrirsjáanlegt verðfall fasteigna á svæðinu og fleira. |
Hópur áhugafólks um verndun Þjórsár
Aðstandendur og höfundar efnis
verndumthjorsa [hjá] gmail.com facebook.com/verndumthjorsa instagram: #thjorsa |
Flýtileiðir |
![]() |
Allt efni á síðunni, utan ljósmynda og myndbanda, er opið og er fjölmiðlum sem og öðrum frjálst að nota texta og kort sé heimilda getið. Ef óskað er eftir að fá að nota myndir eða myndbönd af vefnum, eða að fá afhent kortagögn af vefnum í skráarformi, skal senda póst á verndumthjorsa [hjá] gmail.com
|
Nú er komið nóg! Ekki fleiri ónauðsynlegar virkjanir í Þjórsá!